Geislafrćđi grundvöllur lćknisfrćđilegrar myndgreiningar
Borgartúni 6
105 Reykjavík
S. 595-5186
geislar@bhm.is
www.sigl.is
Fréttir
09.06.11
Kjarasamningurinn samţykktur

 
Hinn 6. júní sl. var undirritað samkomulag við Samninganefnd ríkisins eins og fram hefur komið.
 
Atkvæðagreiðsla um samkomulagið fór fram dagana: 10. – 20. júní sl.
Kosningaþáttaka var liðlega 45%
Samkomulagið var samþykkt með 94,5% greiddra atkvæða.
 
Bestu kveðjur
f.h. Stjórnar FG
Margrét Eggertsdóttir, frkv.stj.