GeislafrŠ­i grundv÷llur lŠknisfrŠ­ilegrar myndgreiningar
Borgartúni 6
105 Reykjavík
S. 595-5186
geislar@bhm.is
www.sigl.is
FrÚttir
28.05.09
Samningur vi­ Endurmenntun H.═.
Samningur vi­...


Mánudaginn 4. maí sl. var undirritaður samstarfssamningur við Endurmenntun Háskóla Íslands varðandi endurmenntun geislafræðinga. Í framhaldi af því verður farið í að skipuleggja sí- og endurmenntunarnámskeið fyrir geislafræðina. Val efnis byggir á könnun sem gerð var meðal félagsmanna fyrr í vor.

Námskeiðin verða í boði næsta vetur.

Undir samninginn skrifuðu Kristín Jónsdóttir, endurmenntunarstjóri, Endurmenntun H.Í. og Katrín Sigurðardóttir, formaður FG